Mannauðssvið - starfsáætlun 2023

Málsnúmer 2022090441

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3789. fundur - 24.11.2022

Lögð fram starfsáætlun mannauðssviðs fyrir árið 2023.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri mannauðssviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir framlagða starfsáætlun mannauðssviðs fyrir árið 2023.

Bæjarráð - 3800. fundur - 02.03.2023

Umfjöllun um verkefni í starfsáætlun mannauðssviðs.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri mannauðssviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir framlagðar breytingar á starfsáætlun mannauðssviðs fyrir árið 2023.

Bæjarráð - 3817. fundur - 01.09.2023

Rætt um starfsáætlun mannauðssviðs.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri mannauðssviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð þakkar sviðsstjóra mannauðssviðs fyrir kynningu á starfsáætlun sviðsins.