Leiksvæði í Nausta- og Hagahverfi

Málsnúmer 2022090091

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 123. fundur - 06.09.2022

Lögð fram drög að umhverfisfrágangi á leiksvæðum í Haga- og Naustahverfi dagsett 3. ágúst 2022.

Jón Birgir Gunnlaugsson verkefnastjóri umhverfis- og sorpmála og Jónas Valdimarsson verkefnastjóri mælinga sátu fundinn undir þessum lið og kynntu verkefnið.
Umhverfis- og mannvirkjaráð þakkar kynninguna og stefnt er að því að klára uppbyggingu á næstu tveimur árum.

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 143. fundur - 15.08.2023

Kynnt staða á gerð þriggja leikvalla í Naustahverfi.

Rut Jónsdóttir forstöðumaður umhverfis- og sorpdeildar og Jón Birgir Gunnlaugsson verkefnastjóri umhverfis- og sorpmála sátu fundinn undir þessum lið.

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 157. fundur - 05.03.2024

Lagt fram minnisblað dagsett 29. febrúar 2024 varðandi gerð leiksvæða 2024.

Jón Birgir Gunnlaugsson verkefnastjóri á umhverfisdeild sat fundinn undir þessum lið.