Ungmennaskiptaverkefni 2022

Málsnúmer 2022080054

Vakta málsnúmer

Ungmennaráð - 29. fundur - 10.08.2022

Farið yfir stöðu umsóknar um ungmennaskiptaverkefni með Noregi og Litháen.

Ungmennaráð - 30. fundur - 14.09.2022

Kynntar voru breytingar á fyrirhuguðu ungmennaskiptaverkefni en ábyrgð þess og umsýsla mun færast til Ungmennahúss í stað Ungmennaráðs. Fulltrúar ungmennaráðs geta áfram verið þátttakendur í verkefninu og ekkert mun breytast nema ábyrðin á umsýslunni.

Ungmennaráð - 32. fundur - 09.11.2022

Farið var yfir næstu skref varðandi ungmennaskiptaverkefni Erasmus. Fyrirhuguð er ferð til Litháen í ágúst 2023. Laus sæti fyrir tíu ungmenni.

Ungmennaráð - 40. fundur - 31.05.2023

Hafsteinn fór yfir upplýsingar varðandi ungmennaskiptaverkefni Erasmus til Litháen síðar í sumar. Rætt var hverjir ætla að fara, þeir fulltrúar sem sýndu þessu áhuga og sögðust ætla að kanna það nánar voru Ásta, Felix, Haukur, Heimir, Lilja og Telma en laus pláss eru fyrir 10 manns.