SES - samvinna eftir skilnað

Málsnúmer 2022030537

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1350. fundur - 16.03.2022

Kynning á SES, samvinna eftir skilnað er gagnreynd aðferð til að styðja við foreldra sem standa í skilnaði, til að lágmarka skaðleg áhrif á börn.

Anna Marit Níelsdóttir forstöðumaður félagsþjónustu og Halldóra Kristín Hauksdóttir lögmaður velferðarsviðs sátu fundinn undir þessum lið.