Tómstundanámskeið barna - 2022

Málsnúmer 2022010967

Vakta málsnúmer

Fræðslu- og lýðheilsuráð - 2. fundur - 24.01.2022

Bjarki Ármann Oddsson forstöðumaður tómstundamála gerði grein fyrir stöðu tómstundanámskeiða fyrir börn og lagði fram minnisblað.
Fræðslu- og lýðheilsusráð felur formanni fræðslu- og lýðheilsuráðs og sviðsstjóra að vinna málið áfram.

Fræðslu- og lýðheilsuráð - 6. fundur - 21.03.2022

Umræður um tómstundanámskeið barna á miðstigi.
Frestað til næsta fundar.

Fræðslu- og lýðheilsuráð - 7. fundur - 04.04.2022

Bjarki Ármann Oddsson forstöðumaður skrifstofu fræðslu- og lýðheilsusviðs gerði grein fyrir stöðu málsins.