Sjálfsbjörg - ályktun frá stjórnarfundi 19. maí 2021

Málsnúmer 2021050984

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 102. fundur - 11.06.2021

Lögð fram ályktun frá Sjálfsbjörgu félagi fatlaðra á Akureyri og nágrenni varðandi aðgengi fyrir hjólastóla og nauðsyn viðhalds til þess að koma í veg fyrir slys.
Umhverfis- og mannvirkjaráð þakkar fyrir ábendinguna og felur umhverfis- og mannvirkjasviði að gera viðeigandi úrbætur.