Fjarhagsáætlun ungmennaráð

Málsnúmer 2020110222

Vakta málsnúmer

Ungmennaráð - 11. fundur - 10.11.2020

Kristinn J. Reimarsson sviðsstjóri samfélagssviðs kynnti fjárhagsáætlun 2021.
Ungmennaráð gerir engar athugasemdir en leggur áherslu á áframhaldandi þjónustu viðkvæmra hópa í Virkinu.

Ungmennaráð - 12. fundur - 09.12.2020

Kristín Baldvinsdóttir verkefnastjóri á fjársýslusviði fór yfir rekstur sveitarfélagsins.

Ungmennaráð hefur setið fræðslu um rekstur sveitarfélagsins og fjárhagsáætlun.