Hverfisráð Hríseyjar - aðalfundur 2020

Málsnúmer 2020020329

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3671. fundur - 13.02.2020

Lögð fram fundargerð aðalfundar hverfisráðs Hríseyjar sem haldinn var 10. febrúar 2020.

Guðríður Friðriksdóttir sviðsstjóri umhverfis- og mannvirkjasviðs sat fundinn undir þessum lið.
Bæjarráð vísar liðum 3b, 3c, 3d, 3e, 3g, 3h, 3i og 3j til umhverfis- og mannvirkjasviðs. Aðrir liðir fundargerðarinnar eru lagðir fram til kynningar.