Hafnarstræti 80 - krafa um greiðslu vegna jarðvegsframkvæmda

Málsnúmer 2020010638

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3670. fundur - 06.02.2020

Lögð fram krafa frá Norðurbrú ehf um greiðslu vegna jarðvegsframkvæmda á lóð við Hafnarstræti 80.

Inga Þöll Þórgnýsdóttir bæjarlögmaður og Pétur Ingi Haraldson sviðsstjóri skipulagssvið sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð hafnar kröfu um greiðslu og felur bæjarlögmanni að svara erindinu.