Efling sjúkraþjálfun - tímagjald vatnsleikfimihópa

Málsnúmer 2020010091

Vakta málsnúmer

Frístundaráð - 70. fundur - 08.01.2020

Erindi frá Þorleifi Stefánssyni sjúkraþjálfara hjá Eflingu sjúkraþjálfun þar sem óskað er eftir lækkun á tímagjaldi fyrir vatnsleikfimihópa í innilaug Sundlaugar Akureyrar.
Frístundaráð getur ekki orðið við erindinu.