Jafnréttismat - jafnréttisskimun

Málsnúmer 2019100126

Vakta málsnúmer

Frístundaráð - 64. fundur - 09.10.2019

Lagt fram til kynningar og umræðu nýtt form eyðublaðs vegna jafnréttismats við gerð fjárhagsáætlunar.

Bryndís Elfa Valdemarsdóttir starfandi deildarstjóri forvarna- og frístundadeildar sat fundinn undir þessum lið.
Frístundaráð felur starfsmönnum að vinna áfram með málið.