Timabundin viðbótarlaun

Málsnúmer 2019050655

Vakta málsnúmer

Kjarasamninganefnd - 3. fundur - 11.06.2019

Tekið fyrir erindi dagsett 31. maí 2019 frá Eyrúnu Skúladóttur skólastjóra Glerárskóla vegna greiðslu tímabundinna viðbótarlauna (TV eininga) samkvæmt heimildarákvæði í kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við Félag grunnskólakennara.
Kjarasamninganefnd hafnar erindinu. Akureyrarbær hefur ekki nýtt heimildarákvæði kjarasamnings Félags grunnskólakennara um tímabundin viðbótarlaun frekar en önnur sveitarfélög.