Málning gatna 2019

Málsnúmer 2019050034

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 55. fundur - 08.05.2019

Lagt fram minnisblað dagsett 24. apríl 2019 varðandi verðkönnun á yfirborðsmerkingum gatna fyrir árið 2019.
Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir að taka tilboði lægstbjóðanda, Vegamálunar ehf.