Þroskahjálp og Hetjurnar - styrkbeiðni til velferðarráðs

Málsnúmer 2019050003

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1301. fundur - 22.05.2019

Þroskahjálp á NE og Hetjurnar, félag langveikra barna á Norðurlandi sækja um styrk til að halda systkinasmiðju á Akureyri að upphæð kr. 250.000.

Sif Sigurðardóttir vék af fundi undir þessum lið.

Velferðarráð samþykkir að veita Þroskahjálp á NE og Hetjunum styrk að upphæð kr. 250.000.