Starfslaun listamanna 2019

Málsnúmer 2019040048

Vakta málsnúmer

Stjórn Akureyrarstofu - 275. fundur - 04.04.2019

Lögð fram tillaga fagráðs að starfslaunum listamanna 2019.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir tillögu faghóps um hver skuli hljóta starfslaunin að þessu sinni. Tilkynnt verður um hver varð fyrir valinu á Vorkomu Akureyrarstofu á sumardaginn fyrsta.