Búsetusvið - kynning á þjónustu

Málsnúmer 2019030223

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1297. fundur - 20.03.2019

Kynning á þjónustu búsetusviðs við fólk með fjölþættan vanda og fólk með verulegar stuðningsþarfir.

Arnþrúður Eik Helgadóttir iðjuþjálfi á búsetusviði og Elfa Björk Gylfadóttir forstöðumaður heimaþjónustu búsetusviðs kynntu málið og sátu fundinn undir þessum lið.
Velferðarráð þakkar þeim Arnþrúði og Elfu fyrir kynninguna, fundarmenn eru betur upplýstir um heimaþjónustu.

Velferðarráð - 1316. fundur - 05.02.2020

Arna Jakobsdóttir forstöðumaður kynnti þjónustuna í Hafnarstræti 28-30.

Farið var að því loknu í heimsókn á heimilið og í Hafnarstræti 16 þar sem Gestur Guðrúnarson forstöðumaður kynnti þjónustuna.