Boð í Deigluna

Málsnúmer 2019020307

Vakta málsnúmer

Stjórn Akureyrarstofu - 273. fundur - 07.03.2019

Stjórn Gilfélagsins bauð stjórn Akureyrarstofu til móttöku í Deiglunni til að ræða hugmyndir félagsins um framtíðarsýn á nýtingu húsnæðisins.
Stjórn Akureyrarstofu þakkar stjórn Gilfélagsins fyrir boðið í Deigluna, fyrir upplýsandi umræður og góðar móttökur.
Fundarhlé gert kl. 17:10.

Fundi framhaldið í flugsafni Íslands kl. 17:20.