Umsókn um lækkun fasteignaskatts fyrir elli- og örorkulífeyrisþega

Málsnúmer 2019020029

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3633. fundur - 27.03.2019

Erindi dagsett 7. febrúar 2019 frá einstaklingi þar sem farið er fram á afslátt af fasteignagjöldum fyrir árið 2018. Meðfylgjandi er afrit af skattframtali fyrir árið 2017.

Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir með 5 samhljóða atkvæðum að heimila sviðsstjóra fjársýslusviðs að afgreiða umsóknina vegna sérstakra aðstæðna umsækjanda.