Skólasamningur leikskóla - endurnýjun 2019

Málsnúmer 2019010080

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 2. fundur - 21.01.2019

Erna Rós Ingvarsdóttir verkefnastjóri leikskóla kynnti breytingar sem gerðar hafa verið á skólasamningi leikskóla.
Fræðsluráð samþykkir framlagðar breytingar á skólasamningi leikskóla.