Starfsmannaaðstaða í búsetukjarnanum í Kjalarsíðu

Málsnúmer 2018120036

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1290. fundur - 05.12.2018

Jón Hrói Finnsson sviðsstjóri búsetusviðs sat fundinn undir þessum lið og óskaði eftir heimild til að nýta lausa íbúð í búsetukjarnanum í Kjalarsíðu sem aðstöðu fyrir starfsmenn þar sem núverandi starfsmannaaðstaða er óviðunandi.
Velferðarráð samþykkir breytinguna.