Þátttaka í Evrópukeppni 2018

Málsnúmer 2018090281

Vakta málsnúmer

Frístundaráð - 38. fundur - 19.09.2018

Til umræðu þátttaka kvennaknattspyrnuliðs Þór/KA í Evrópukeppni UEFA 2018.
Frístundaráð samþykkir að veita Þór/KA styrk að upphæð kr. 300.000 vegna góðs árangurs og þátttöku liðsins í Evrópukeppni UEFA 2018.