Ósk um ráðningu verkefnisstjóra í Brekkuskóla

Málsnúmer 2018070570

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 14. fundur - 02.08.2018

Erindi dagsett 7. febrúar frá Stellu Gústafsdóttur skólastjóra Brekkuskóla þar sem óskað er eftir heimild til að ráða verkefnisstjóra að skólanum.
Erindinu er vísað til fjárhagsáætlanagerðar fræðslusviðs 2019-2022.