Búsetukjarnar fyrir fatlaða í skipulagningu íbúðahverfa

Málsnúmer 2018060324

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 293. fundur - 20.06.2018

Lagt fram til kynningar erindi dagsett 6. júní 2018 þar sem Jón Hrói Finnsson fyrir hönd búsetusviðs Akureyrarbæjar, kt. 410169-6229, óskar eftir að skipulagsráð taki mið af áformum búsetusviðs um byggingu fimm íbúðakjarna fyrir fatlað fólk með mikla stuðningsþörf, við skipulagningu nýrra íbúðahverfa.