Hörpulundur 7 - umsókn vegna smáhýsis

Málsnúmer 2018040109

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 673. fundur - 13.04.2018

Erindi dagsett 9. apríl 2018 þar sem Örn Arnar Óskarsson, kt. 230770-3289, leggur inn gögn vegna staðsetningar smáhýsis á lóð sinni við hús nr. 7 við Hörpulund. Meðfylgjandi er mynd og samþykki nágranna.
Byggingarfulltrúi hefur móttekið samkomulag við nágranna um uppsetningu á smáhýsi við lóðarmörk að húsi nr. 5. Smáhýsið uppfyllir skilyrði greinar 2.3.5. í byggingarreglugerð og er því ekki byggingarleyfisskylt.