Jafnlaunavottun

Málsnúmer 2018020375

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3589. fundur - 01.03.2018

Lögð fram tillaga að gerð samnings við Vottun hf um úttekt hjá Akureyrarbæ vegna jafnlaunavottunar.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir framlagða tillögu að samningi við Vottun hf.