Hamragerði 18 - umsókn um stækkun á úrtaki fyrir bílastæði

Málsnúmer 2017100423

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 652. fundur - 02.11.2017

Erindi móttekið 25. október 2017 þar sem Valdemar Valsson, kt. 080663-2429, sækir um stækkun á úrtaki fyrir bílaplan við hús sitt nr. 18 við Hamragerði, úr 5 í 8,5 metra.
Staðgengill byggingarfulltrúa getur ekki orðið við beiðninni en getur fallist á stækkun á úrtaki í 7 metra með vísun í vinnureglur um leyfi fyrir bílastæðum og úrtökum í kantstein.