Skóli án aðgreiningar

Málsnúmer 2017100221

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 18. fundur - 23.10.2017

Soffía Vagnsdóttir sviðsstjóri fræðslusviðs fór fyrir yfir helstu niðurstöður úttektar Evrópumiðstöðvar á stöðu stefnunnar um skóla án aðgreiningar í íslenskum skólum sem kynnt var á vormánuðum 2017.

Kynning niðurstaðna er samantekt úr skýrslunni Menntun fyrir alla: Úttekt á framkvæmd stefnu um menntun án aðgreiningar á Íslandi.