Goðanes 18 - leyfi til að kanna dýptartölur

Málsnúmer 2017030591

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 626. fundur - 30.03.2017

Erindi dagsett 27. mars 2017 þar sem Haraldur S. Árnason fyrir hönd TGT Húsa ehf., kt. 701210-1230, sækir um leyfi til að kanna nánar dýptartölur fyrir lóð nr. 18 við Goðanes. Meðfylgjandi er mynd.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið. Framkvæmdin er á kostnað umsækjanda.