Listvinafélag Akureyrarkirkju/Kirkjulistavika - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2017

Málsnúmer 2017030036

Vakta málsnúmer

Stjórn Akureyrarstofu - 227. fundur - 16.03.2017

Umsókn dagsett 4. febrúar 2017 frá Listvinafélagi Akureyrarkirkju/Kirkjulistavika þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 400.000 árlega vegna samstarfssamnings til tveggja ára.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir að gerður verði samstarfssamningur um verkefnið sem felur í sér stuðning að upphæð kr. 200.000 á yfirstandandi ári.