Stjórn Akureyrarstofu

227. fundur 16. mars 2017 kl. 16:15 - 17:32 Fundarherbergi Akureyrarstofu í menningarhúsinu Hofi
Nefndarmenn
  • Unnar Jónsson formaður
  • Sigfús Arnar Karlsson
  • Anna Hildur Guðmundsdóttir
  • Eva Hrund Einarsdóttir
  • Hildur Friðriksdóttir
  • Eva Dögg Fjölnisdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Þórgnýr Dýrfjörð deildarstjóri Akureyrarstofu ritaði fundargerð
  • Hulda Sif Hermannsdóttir verkefnastjóri viðburða og menningarmála
Fundargerð ritaði: Þórgnýr Dýrfjörð deildarstjóri Akureyrarstofu
Dagskrá

1.Sóknarnefnd Akureyrarkirkju - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2017

Málsnúmer 2017030035Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 2. febrúar 2017 frá sóknarnefnd Akureyrarkirkju þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 800.000 vegna sýningar á byggingarsögu Akureyrarkirkju.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 150.000 til verkefnisins.

2.Kammerkórinn Ísold - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2017

Málsnúmer 2017030034Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 31. janúar 2017 frá Kammerkórnum Ísold þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 800.000 árlega vegna samstarfssamnings til tveggja ára.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir að gerður verði samstarfssamningur um starfsemina sem felur í sér árlegan stuðning að upphæð kr. 200.000 í tvö ár.

3.Tónlistarfélag Akureyrar - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2017

Málsnúmer 2017030033Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 30. janúar 2017 frá Tónlistarfélagi Akureyrar þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 1.000.000 árlega vegna samstarfssamnings til þriggja ára.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir að gerður verði samstarfssamningur við félagið sem felur í sér árlegan stuðning að upphæð kr. 500.000 í þrjú ár.

4.Dansfélagið Vefarinn- umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2017

Málsnúmer 2017030032Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 26. janúar 2017 frá Dansfélaginu Vefaranum þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 300.000 árlega vegna samstarfssamnings til þriggja ára.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir að gerður verði samstarfssamningur við félagið sem felur í sér árlegan stuðning að upphæð kr. 100.000 í þrjú ár.

5.Dagbjört Brynja Harðard.Tveiten - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2017

Málsnúmer 2017030031Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 6. febrúar 2017 frá Dagbjörtu Brynju Harðard.Tveiten þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 250.000 vegna ljósmynda- og sögusýningarinnar "Í heimsókn hjá Þórgunni og Hirti".
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 100.000 til verkefnisins.

6.Þóra Karlsdóttir - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2017

Málsnúmer 2017030030Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 5. febrúar 2017 frá Þóru Karlsdóttur þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 300.000 vegna verkefnsins "Út fyrir rammann!".
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 80.000 til verkefnisins.

7.Anna Sæunn Ólafsdóttir - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2017

Málsnúmer 2017030029Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 5. febrúar 2017 frá Önnu Sæunni Ólafsdóttur þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 150.000 vegna heimildamyndarinnar "Stökktu".
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 150.000 til verkefnisins.

8.Leikklúbburinn Krafla - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2017

Málsnúmer 2017030028Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 5. febrúar 2017 frá Leikklúbbnum Kröflu þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 150.000 vegna verkefnsins "Sæborg í sókn".
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 80.000 til verkefnisins.

9.ÞjóðList ehf - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2017

Málsnúmer 2017030027Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 5. febrúar 2017 frá ÞjóðList ehf þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 300.000 vegna Vöku 2017, hátíðar þjóðlegra lista.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 150.000 til verkefnisins.

10.Ásdís Arnardóttir - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2017

Málsnúmer 2017030026Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 5. febrúar 2017 frá Ásdísi Arnardóttur þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 382.500 vegna verkefnsins "Heilnótan".
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 200.000 til verkefnisins.

11.NyArk Media ehf - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2017

Málsnúmer 2017030025Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 5. febrúar 2017 frá NyArk Media ehf þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 150.000 vegna heimildarmyndarinnar "Damaskus Rósin".
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 150.000 til verkefnisins.

12.Dagrún Matthíasdóttir - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2017

Málsnúmer 2017030024Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 5. febrúar 2017 frá Dagrúnu Matthíasdóttur þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 230.000 vegna þátttöku í verkefninu Máritíus.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir ferðastyrk að upphæð kr. 50.000 til verkefnisins.

13.Anna María Richardsdóttir - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2017

Málsnúmer 2017030023Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 5. febrúar 2017 frá Önnu María Richardsdóttur þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 150.000 vegna verkefnisins "Alheimshöllin, kofar lífsins, hjörtu og önnur rými".
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 100.000 til verkefnisins.

14.Fanney Kr. Snjólaugardóttir - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2017

Málsnúmer 2017030022Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 5. febrúar 2017 frá Fanneyju Kr. Snjólaugardóttur þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 300.000 vegna útgáfutónleika hljómsveitarinnar Kjass á Akureyri.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 150.000 til verkefnisins.

15.Birna Pétursdóttir - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2017

Málsnúmer 2017030021Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 5. febrúar 2017 frá Birnu Pétursdóttur þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 300.000 vegna verkefnisins "Fólkið í bænum sem ég bý í".
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 150.000 til verkefnisins.

16.Sesselía Ólafsdóttir - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2017

Málsnúmer 2017030020Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 5. febrúar 2017 frá Sesselíu Ólafsdóttur þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 300.000 vegna verkefnisins "Framhjá rauða húsinu og niður stigann".
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 150.000 til verkefnisins.

17.Iðnaðarsafnið á Akureyri- umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2017

Málsnúmer 2017030018Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 5. febrúar 2017 frá Iðnaðarsafninu á Akureyri þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 300.000 vegna sýningarinnar "Ritlist".
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 80.000 til verkefnisins.

18.Skátafélagið Klakkur - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2017

Málsnúmer 2017030017Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 4. febrúar 2017 frá Skátafélaginu Klakki þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 300.000 vegna afmælisdagskrárinnar Skátar í 100 ár.
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.

19.Kammerkór Norðurlands - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2017

Málsnúmer 2017030016Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 4. febrúar 2017 frá Kammerkór Norðurlands þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 300.000 vegna verkefnisins "Kammerkór Norðurlands herjar í Bretlandi".
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir ferðastyrk að upphæð kr. 50.000 til verkefnisins.

20.Skólafélagið Huginn - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2017

Málsnúmer 2017030015Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 3. febrúar 2017 frá Skólafélaginu Huginn þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 300.000 vegna uppsetningar á söngleiknum "Anný".
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 80.000 til verkefnisins.

21.Myndlistarfélagið - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2017

Málsnúmer 2017030012Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 3. febrúar 2017 frá Myndlistarfélaginu þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 600.000 vegna húsaleigu og reksturs.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir að gerður verði samstarfssamningur við félagið sem felur í sér stuðning að upphæð kr. 500.000 á yfirstandandi ári.

22.Jenný Lára Arnórsdóttir - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2017

Málsnúmer 2017030014Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 3. febrúar 2017 frá Jennýju Láru Arnórsdóttur þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 300.000 vegna gamanóperunnar "Piparjúnkan og þjófurinn".
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 150.000 til verkefnisins.

23.Fanney Kr. Snjólaugardóttir - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2017

Málsnúmer 2017030013Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 3. febrúar 2017 frá Fanneyju Kr. Snjólaugardóttur þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 300.000 vegna verkefnisins "Þrá".
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 100.000 til verkefnisins.

24.Sigurgeir Guðjónsson - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2017

Málsnúmer 2017030011Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 3. febrúar 2017 frá Sigurgeiri Guðjónssyni þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 250.000 vegna ritunar á sögu Leikfélags Akureyrar 1992-2017.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 250.000 til verkefnisins.

25.Helena Marín Eyjólfsdóttir - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2017

Málsnúmer 2017030010Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 3. febrúar 2017 frá Helenu Marín Eyjólfsdóttur þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 250.000 vegna útgáfutónleika Helenu Eyjólfsdóttur.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 80.000 til verkefnisins.

26.Vilhjálmur Bergmann Bragason - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2017

Málsnúmer 2017030046Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 2. febrúar 2017 frá Vilhjálmi Bergmann Bragasyni þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 465.000 vegna verkefnisins "Vandræðaskáld - Vega fólk".
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 200.000 til verkefnisins.

27.Sesselía Ólafsdóttir - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2017

Málsnúmer 2017030009Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 2. febrúar 2017 frá Sesselíu Ólafsdóttur þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 435.000 vegna verkefnisins "Þjóðsögur/Folklore".
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.

28.Magnús Óskar Helgason - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2017

Málsnúmer 2017030008Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 2. febrúar 2017 frá Magnúsi Óskari Helgasyni þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 150.000 vegna verkefnisins "Fjórar myndlistarsýningar".
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 80.000 til verkefnisins.

29.Elísabet Inga Ásgrímsdóttir - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2017

Málsnúmer 2017030007Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 1. febrúar 2017 frá Elísabetu Ingu Ásgrímsdóttur þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 300.000 vegna verkefnsins "Ef til vill rætast óskir, tónlist og ljóð Elísabetar Geirmundsdóttur".
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 150.000 til verkefnisins.

30.Sigrún Magna Þórsteinsdóttir - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2017

Málsnúmer 2017030006Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 31. janúar 2017 frá Sigrúnu Mögnu Þórsteinsdóttur þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 300.000 vegna verkefnsins "Konurnar og orgelið".
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 100.000 til verkefnisins.

31.ÁLFkonur, félagasamtök - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2017

Málsnúmer 2017030005Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 26. febrúar 2017 frá ÁLFkonum þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr.100.000 vegna ljósmyndasýningar í Lystigarðinum til minningar um Björgvin Steindórsson fyrrum forstöðumann garðsins.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 100.000 til verkefnisins.

32.Michael Jón Clarke - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2017

Málsnúmer 2017030004Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 19. janúar 2017 frá Michael Jón Clarke þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 100.000 vegna verkefnisins "Orgelkonsert, Te Deum og 10 myndbrot".
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 100.000 til verkefnisins.

33.Kristín Aðalsteinsdóttir - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2017

Málsnúmer 2017030003Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 8. janúar 2017 frá Kristínu Aðalsteinsdóttur þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 200.000 vegna verkefnisins "Innbærinn, fólk, hús og fjölbreyttar sögur".
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.

34.Starfslaun listamanna 2017 - Menningarsjóður

Málsnúmer 2017010084Vakta málsnúmer

Farið yfir umsóknir um starfslaun listamanna og umsögn faghóps um þær. Að þessu sinni bárust 17 umsóknir.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir tillögu faghóps um hver skuli hljóta starfslaunin að þessu sinni. Tilkynnt verður um hver fyrir valinu varð á Vorkomu Akureyrarstofu á sumardaginn fyrsta.

35.Starfsáætlun 2017 - stjórn Akureyrarstofu

Málsnúmer 2016100163Vakta málsnúmer

Farið yfir helstu verkefni stjórnar Akureyrarstofu á yfirstandandi ári.
Lagt fram til kynningar.

36.Menningarsjóður 2017 - styrkveitingar

Málsnúmer 2017010109Vakta málsnúmer

Á fundinum var farið yfir allar styrkumsóknir sem bárust í Menningarsjóð að þessu sinni. Alls bárust 10 umsóknir um samningsbundna styrki og 31 umsókn um verkefnastyrki. Veittir voru samtals 36 styrkir og heildarupphæð þeirra var um sex milljónir króna.Menningarsjóður hefur úr hátt í 12 m.kr. að spila árlega en hlutverk hans er að styðja við fjölbreytt menningarlíf í sveitarfélaginu. Helstu farvegir stuðningsins eru starfslaun listamanna sem til er varið um 2 m.kr., samstarfssamningar að verðmæti um 5 m.kr. og verkefna- og ferðastyrkir fyrir tæpar 4 m.kr.

37.AkureyrarAkademían - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2017

Málsnúmer 2017030068Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 3. febrúar 2017 frá AkureyrarAkademíunni þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 800.000 árlega vegna samstarfssamnings til þriggja ára.
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.

38.Artak ehf - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2017

Málsnúmer 2017030041Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 5. febrúar 2017 frá Artak ehf þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 800.000 árlega vegna samstarfssamnings til þriggja ára.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir að gerður verði samstarfssamningur um starfsemina sem felur í sér árlegan stuðning að upphæð kr. 200.000 í þrjú ár.

39.Kvennakór Akureyrar - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2017

Málsnúmer 2017030040Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 5. febrúar 2017 frá Kvennakór Akureyrar þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 800.000 árlega vegna samstarfssamnings til þriggja ára.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir að gerður verði samstarfssamningur um starfsemina sem felur í sér stuðning að upphæð kr. 400.000 á yfirstandandi ári.

40.Edda Borg Stefánsdóttir - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2017

Málsnúmer 2017030039Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 5. febrúar 2017 frá Eddu Borg Stefánsdóttur þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 300.000 vegna starfsemi hljómsveitarinnar Herðubreiðar.
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.

41.Stelpur rokka Norðurland - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2017

Málsnúmer 2017030038Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 5. febrúar 2017 frá Stelpur rokka Norðurland þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 200.000 fyrir árið 2017, kr. 250.000 fyrir árið 2018 og kr. 250.000 fyrir árið 2019 vegna samstarfssamnings til þriggja ára.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir að gerður verði samstarfssamningur um verkefnið sem felur í sér árlegan stuðning að upphæð kr. 100.000 í þrjú ár.

42.Sumartónleikar í Akureyrarkirkju - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2017

Málsnúmer 2017030037Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 5. febrúar 2017 frá Sumartónleikum í Akureyrarkirkju þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 900.000 árlega vegna samstarfssamnings til þriggja ára.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir að gerður verði samstarfssamningur um verkefnið sem felur í sér árlegan stuðning að upphæð kr. 300.000 í þrjú ár.

43.Serena Simona Pedrana - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2017

Málsnúmer 2017030019Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 5. febrúar 2017 frá Serenu Simonu Pedrana þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 524.000 vegna listaverks erlendra kvenna á Veggverk.org.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 150.000 til verkefnisins.

44.Listvinafélag Akureyrarkirkju/Kirkjulistavika - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2017

Málsnúmer 2017030036Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 4. febrúar 2017 frá Listvinafélagi Akureyrarkirkju/Kirkjulistavika þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 400.000 árlega vegna samstarfssamnings til tveggja ára.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir að gerður verði samstarfssamningur um verkefnið sem felur í sér stuðning að upphæð kr. 200.000 á yfirstandandi ári.

Fundi slitið - kl. 17:32.