Bæjarstjórn - ósk um tímabundið leyfi

Málsnúmer 2017010005

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 3406. fundur - 03.01.2017

Lagt fram erindi dagsett 1. janúar 2017 frá Silju Dögg Baldursdóttur bæjarfulltrúa L-lista þar sem hún óskar eftir tímabundnu leyfi frá störfum í bæjarstjórn frá 1.- 31. janúar 2017.
Bæjarstjórn samþykkir beiðni Silju Daggar Baldursdóttur með 11 samhljóða atkvæðum.