Félagslegt húsnæði - einstaklingsmál

Málsnúmer 2016080063

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1241. fundur - 07.12.2016

Tekið fyrir erindi dagsett 9. ágúst 2016.

Laufey Þórðardóttir verkefnastjóri þjónustu búsetudeildar, Anna Marit Níelsdóttir forstöðumaður félagsþjónustu hjá fjölskyldudeild og Karólína Gunnarsdóttir þjónustustjóri á fjölskyldudeild sátu fundinn undir þessum lið.
Afgreiðsla einstaklingsmála er færð í trúnaðarbók velferðarráðs.