Markaðsstofa Norðurlands - ársreikningur 2015 og kynning

Málsnúmer 2016060058

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3510. fundur - 16.06.2016

Lagður fram til kynningar ársreikningur Markaðsstofu Norðurlands fyrir árið 2015 og kynning á starfsemi félagsins.

Bæjarráð - 3510. fundur - 16.06.2016

Lögð fram til kynningar ályktun frá Ferðamálasamtökum Norðurlands eystra og Markaðsstofu Norðurlands varðandi Dettifossveg og flughlað við Akureyrarflugvöll.