Búsetudeild - ársskýrsla 2015

Málsnúmer 2016040182

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1228. fundur - 27.04.2016

Soffía Lárusdóttir framkvæmdastjóri búsetudeildar og Laufey Þórðardóttir verkefnastjóri búsetudeildar lögðu fram til kynningar ársskýrslu búsetudeildar 2015.