Við borgum listamönnum

Málsnúmer 2016010090

Vakta málsnúmer

Stjórn Akureyrarstofu - 214. fundur - 08.09.2016

Jóna Hlíf Halldórsdóttir formaður Sambands íslenskra myndlistarmanna (SÍM) mætti á fundinn til að kynna verkefnið "Við borgum listamönnum."

Hulda Sif Hermannsdóttir verkefnisstjóri menningarmála og viðburða á Akureyrarstofu og Hlynur Hallsson safnstjóri Listasafnsins á Akureyri sátu fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu þakkar Jónu Hlíf fyrir greinargóða kynningu og gagnlegar umræður.