Ágóðahlutagreiðsla 2015 - Eignarhaldsfélag Brunabótafélags Íslands

Málsnúmer 2015100055

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3476. fundur - 15.10.2015

Lagt fram til kynningar erindi dagsett 6. október 2015 frá Eignarhaldsfélaginu Brunabótafélag Íslands þar sem tilkynnt er um greiðslu ágóðahluta til aðildarsveitarfélaga. Greiðsla ágóðahlutar fyrir árið 2015 fer fram 16. október 2015 og er hlutur Akureyrarbæjar kr. 5.661.000.