Fjölskyldudeild - samningur við talmeinafræðinga

Málsnúmer 2015090295

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 14. fundur - 04.09.2017

Brynhildur Pétursdóttir mætti til fundar kl. 14:55.
Sigurður Freyr Sigurðarson vék af fundi kl. 15:00.
Helga Vilhjálmsdóttir forstöðumaður skólaþjónustu fór yfir endurnýjun samnings við talmeinafræðinga.

Lagt fram til kynningar.