Stangveiði frá Leiruveginum eða meðfram ströndinni í Akureyrarbæ

Málsnúmer 2015050166

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3501. fundur - 07.04.2016

Bæjarstjóri og bæjarlögmaður kynntu viðræður við Veiðifélag Eyjafjarðarár um stangveiði í ósum Eyjafjarðarár.

Bæjarráð - 3544. fundur - 16.02.2017

Lagt fram til kynningar minnisblað dagsett 6. febrúar 2017 frá Árna Pálssyni hrl vegna silungsveiði í Pollinum.