Norðurorka - aðalfundur

Málsnúmer 2015030097

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3451. fundur - 12.03.2015

Erindi dagsett 6. mars 2015 frá Helga Jóhannessyni framkvæmdastjóra Norðurorku hf þar sem boðað er til aðalfundar Norðurorku hf 27. mars nk. kl. 14:00 í Hofi, Akureyri.
Bæjarráð felur Guðmundi Baldvini Guðmyndssyni formanni bæjarráðs að fara með umboð Akureyrarbæjar á aðalfundinum.