Öldrunarrými - biðlisti 2015

Málsnúmer 2015020099

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1204. fundur - 18.02.2015

Halldór Sigurður Guðmundsson framkvæmdastjóri Öldrunarheimila Akureyrar kynnti biðlista eftir hjúkrunar- og dvalarrýmum.
Velferðarráð þakkar kynninguna.

Velferðarráð - 1209. fundur - 20.05.2015

Anna Marit Níelsdóttir verkefnastjóri í búsetudeild, Soffía Lárusdóttir framkvæmdastjóri búsetudeildar og Halldór Sigurður Guðmundsson framkvæmdastjóri ÖA, lögðu fram til kynningar upplýsingar um stöðuna á biðlista eftir hjúkrunar- og dvalarrýmum á Akureyri.

Velferðarráð - 1217. fundur - 21.10.2015

Soffía Lárusdóttir framkvæmdastjóri búsetudeildar kynnti stöðu á biðlista eftir hjúkrunar- og dvalarrýmum á Öldrunarheimilum Akureyrar.
Fram kom að 32 einstaklingar eru á biðlista eftir hjúkrunarrými og 11 einstaklingar eftir dvalarrými. Enginn er á biðlista eftir dagþjálfun.