Heimildamynd um Snorraverkefnið - styrkbeiðni

Málsnúmer 2014120001

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3440. fundur - 04.12.2014

Erindi dagsett 18. nóvember 2014 frá Ástu Sól Kristjánsdóttur f.h. Bergsólar þar sem óskað er eftir styrk að upphæð kr. 150.000 til að standa straum af kostnaði vegna fjölföldunar og frekari dreifingar á myndinni The Wayfarers - Seeking Identy sem er heimildamynd um Snorraverkefnið.

Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu.