Daggarlundur 13 - umsókn um lóð

Málsnúmer 2014090026

Vakta málsnúmer

Skipulagsnefnd - 187. fundur - 10.09.2014

Erindi dagsett 2. september 2014 þar sem Heiðar Jónsson f.h. Óseyrar tíu ehf., kt. 570409-0930, sækir um lóð nr. 13 við Daggarlund. Meðfylgjandi er staðfesting viðskiptabanka.

Skipulagsnefnd samþykkir erindið. Deiliskipulagsskilmálar ásamt almennum byggingarskilmálum gilda.