Atvinnumálaráð Akureyrar - undirbúningur

Málsnúmer 2014050028

Vakta málsnúmer

Stjórn Akureyrarstofu - 162. fundur - 08.05.2014

Rætt um stofnun atvinnumálaráðs, hlutverk og skipan.

Stjórn Akureyrastofu felur Helenu Þuríði Karlsdóttur, Sigmundi Einari Ófeigssyni og Unnsteini Jónssyni fulltrúum í stjórninni, að vinna ásamt framkvæmdastjóra að drögum að samþykkt fyrir atvinnuráðið.