Súluvegur landnr. 149595 - umsókn um samþykki á reyndarteikningum

Málsnúmer 2013120043

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 473. fundur - 11.12.2013

Erindi dagsett 5. desember 2013 þar sem Hjörtur Narfason f.h. HGH verks ehf., kt. 540510-0400, sækir um samþykki á reyndarteikningum með þeim breytingum sem gerðar hafa verið á húsnæði við Súluveg lnr. 149595. Meðfylgjandi eru gátlisti, tilkynning um hönnunarstjóra og teikningar eftir Árna Gunnar Kristjánsson.
Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 480. fundur - 13.02.2014

Erindi dagsett 5. desember 2013 þar sem Hjörtur Narfason f.h. HGH verks ehf., kt. 540510-0400, sækir um samþykki á reyndarteikningum með þeim breytingum sem gerðar hafa verið á húsnæði við Súluveg lnr. 149595. Meðfylgjandi eru gátlisti, tilkynning um hönnunarstjóra og teikningar eftir Árna Gunnar Kristjánsson.
Innkomnar teikningar 27. janúar 2014 ásamt beiðni um frest til að skila inn brunahönnun fyrir húsið.
Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði. 

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 487. fundur - 03.04.2014

Erindi dagsett 5. desember 2013 þar sem Hjörtur Narfason f.h. HGH verks ehf., kt. 540510-0400, sækir um samþykki á reyndarteikningum með þeim breytingum sem gerðar hafa verið á húsnæði við Súluveg 2 lnr. 149595. Meðfylgjandi eru gátlisti, tilkynning um hönnunarstjóra og teikningar eftir Árna Gunnar Kristjánsson.
Innkomin beiðni um frest til að skila inn brunahönnun fyrir húsið þann 27. janúar 2014.
Innkomnar leiðréttar teikningar 7. mars 2014.

Skipulagsstjóri samþykkir erindið og veitir frest til að skila inn brunahönnun til 1. október 2014.