Fjölskylduráðgjöf HAK, kynning rannsóknar Háskólans á Akureyri á viðhorfum skjólstæðinga til þjónustunnar

Málsnúmer 2013100057

Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð - 1172. fundur - 09.10.2013

Starfsmenn fjölskylduráðgjafar HAK Jiri Jón Berger sálfræðingur, Karólína Stefánsdóttir yfirfjölskylduráðgjafi og Sigurbjörg Harðardóttir ritari mættu á fundinn og kynntu rannsókn Háskólans á Akureyri um viðhorf skjólstæðinga fjölskylduráðgjafar HAK til þjónustunnar sem þar er í boði.

Félagsmálaráð þakkar kynninguna.