MFÍK - umsókn um styrk vegna ritunar og útgáfu sögu félagsins

Málsnúmer 2013100053

Vakta málsnúmer

Samfélags- og mannréttindaráð - 134. fundur - 16.10.2013

Erindi dags. 3. október 2013 frá Auði Alfífu Ketilsdóttur og Sigurlaugu Gunnlaugsdóttur f.h. Menningar- og friðarsamtakanna MFÍK þar sem óskað er eftir styrk vegna ritunar sögu MFÍK.

Samfélags- og mannréttindaráð getur ekki orðið við erindinu.