Þórsvöllur - umsókn um stöðuleyfi fyrir gáma

Málsnúmer 2013070099

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 454. fundur - 31.07.2013

Erindi dagsett 19. júlí 2013 þar sem Logi Már Einarsson f.h. Ungmennafélags Akureyrar, kt. 520692-2589, sækir um stöðuleyfi fyrir gáma við suðurenda áhorfendastúkunnar við Þórsvöll. Meðfylgjandi er teikning eftir Loga Má Einarsson og samþykki Fasteigna Akureyrarbæjar.
Skipulagsstjóri samþykkir stöðuleyfi fyrir gámana til eins árs.

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 505. fundur - 21.08.2014

Erindi dagsett 19. ágúst 2014 þar sem Sigurður Freyr Sigurðsson f.h. Ungmennafélags Akureyrar, kt. 520692-2589, sækir um stöðuleyfi fyrir gáma við suðurenda áhorfendastúkunnar við Þórsvöll. Meðfylgjandi er teikning eftir Loga Má Einarsson.

Skipulagsstjóri samþykkir stöðuleyfi til eins árs.

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 527. fundur - 12.02.2015

Erindi dagsett 9. febrúar 2014 frá Sigurði Frey Sigurðssyni þar sem hann f.h. Ungmennafélags Akureyrar óskar eftir að falla frá veittu stöðuleyfi fyrir gáma við Þórsstúkuna við Skarðshlíð.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.