Þjónusta við hælisleitendur

Málsnúmer 2013070061

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3375. fundur - 25.07.2013

Erindi dags. 10. júlí 2013 frá innanríkisráðuneytinu þar sem leitað er eftir samstarfi við sveitarfélög um þjónustu við hælisleitendur.

Bæjarráð felur bæjarstjóra að afla frekari upplýsinga um verkefnið.