Kjarnagata 2 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2013060263

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 450. fundur - 03.07.2013

Erindi dagsett 27. júní 2013 þar sem Aðalsteinn Snorrason f.h. Fiskkompanísins ehf., kt. 520613-0800, sækir um breytingar innanhúss á húsi nr. 2 við Kjarnagötu. Meðfylgjandi eru gátlisti, fylgiskjal og teikningar eftir Aðalstein Snorrason.
Innkomnar umsagnir Vinnueftirlitsins og Heilbrigðiseftirlits Norðurlands eystra 2. júlí 2013.

Staðgengill skipulagsstjóra frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 451. fundur - 11.07.2013

Erindi dagsett 27. júní 2013 þar sem Aðalsteinn Snorrason f.h. Fiskkompanísins ehf., kt. 520613-0800, sækir um breytingar innanhúss á húsi nr. 2 við Kjarnagötu. Meðfylgjandi eru gátlisti og fylgiskjal. Innkomnar umsagnir Vinnueftirlitsins og Heilbrigðiseftirlits Norðurlands eystra 2. júlí 2013.
Innkomnar lagfærðar teikningar eftir Aðalstein Snorrason 9. júlí 2013.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 475. fundur - 09.01.2014

Erindi dagsett 19. desember 2013 þar sem Fríða Stefánsdóttir f.h. Fiskkompanísins ehf., kt. 520613-0800, sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum af húsi nr. 2 við Kjarnagötu. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Aðalstein Snorrason.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.