Afgreiðslufundur skipulagsstjóra

475. fundur 09. janúar 2014 kl. 13:00 - 14:45 Fundarherbergi skipulagsdeild
Nefndarmenn
  • Pétur Bolli Jóhannesson skipulagsstjóri
  • Leifur Þorsteinsson
  • Ólafur Jakobsson
Starfsmenn
  • Stefanía Sigmundsdóttir fundarritari
Dagskrá

1.Bjarmastígur 4 - umsókn um breytingu á skráningu

Málsnúmer 2013120138Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 17. desember 2013 þar sem Þröstur Sigurðsson f.h. Línulagna ehf., kt. 420187-1149, sækir um breytingu á skráningu á húsi nr. 4 við Bjarmastíg úr einbýli í tvíbýlishús. Meðfylgjandi eru gátlisti og teikningar eftir Þröst Sigurðsson.
Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

2.Gilsbakkavegur 13 - umsókn um byggingarleyfi fyrir breytingum á rishæð

Málsnúmer 2013120135Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 17. desember 2013 þar sem Steinmar H. Rögnvaldsson f.h. Böðvars Þóris Kristjánssonar, kt. 020371-3909, sækir um byggingarleyfi fyrir breytingum á rishæð á húsi nr. 13 við Gilsbakkaveg. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Steinmar H. Rögnvaldsson.

Skipulagsstjóri hafnar erindinu þar sem lofthæð í risi og ganghæð í stiga uppfylla ekki ákvæði gr. 6.7.6. og gr. 6.4.8. í byggingarreglugerð.

3.Hjalteyrargata 12 - umsókn um breytingar og viðhald

Málsnúmer BN100035Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 16. desember 2013 þar sem Haraldur S. Árnason f.h. Súlna Björgunarsveitar Akureyri, kt. 640999-2689, sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum af Hjalteyrargötu 12. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Harald S. Árnason.
Innkomnar teikningar 3. janúar 2014.

Skipulagsstjóri samþykkir erindið.

4.Hofsbót 4 - umsókn um byggingarleyfi fyrir loftræsingu

Málsnúmer 2013110199Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 22. nóvember 2013 þar sem Adam Traustason f.h. VN fasteigna ehf., kt. 611107-0480, sækir um byggingarleyfi fyrir loftræsingu á 4. hæð í Hofsbót 4. Meðfylgjandi er yfirlýsing um samþykki meðeigenda og teikningar eftir Berg Steingrímsson.
Innkomnar teikningar 30. desember 2013.
Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

5.Kjarnagata 2 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2013060263Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 19. desember 2013 þar sem Fríða Stefánsdóttir f.h. Fiskkompanísins ehf., kt. 520613-0800, sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum af húsi nr. 2 við Kjarnagötu. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Aðalstein Snorrason.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.

6.Krókeyrarnöf 3 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer BN080097Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 19. desember 2013 þar sem Steinmar H. Rögnvaldsson f.h. Carsten Tarnow, kt. 060673-3659, og Fjólu Hermannsdóttur Tarnow, kt. 191071-4099, sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum af húsi nr. 3 við Krókeyrarnöf. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Steinmar H. Rögnvaldsson.

Skipulagsstjóri samþykkir erindið.

7.Langholt 10 - byggingarleyfi fyrir bílgeymslu

Málsnúmer 2012020191Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 22. nóvember 2013 þar sem Ingólfur Guðmundsson f.h. Magnúsar Snædal, kt. 161163-4499, sækir um byggingarleyfi fyrir bílgeymslu við hús nr. 10 við Langholt. Meðfylgjandi eru gátlisti og teikningar eftir Loga Má Einarsson.
Innkomnar teikningar 3. janúar 2014.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.

8.Óseyri 13a - umsókn um leyfi fyrir garðskúr

Málsnúmer 2014010072Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 6. janúar 2013 þar sem Guðmundur Þ. Jónsson, kt. 130730-3109, sækir um leyfi fyrir garðskúr við hús nr. 13A við Óseyri. Meðfylgjandi er afstöðumynd.

Skipulagsstjóri samþykkir erindið enda verði skilað inn samþykki nágranna í Óseyri 11 og meðeiganda lóðar.

9.Spítalavegur 21 - umsókn um byggingarleyfi fyrir breytingum innanhúss

Málsnúmer 2013100263Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 25. október 2013 þar sem Steinþór Kári Kárason f.h. Hilmu Sveinsdóttur, kt. 250566-5069, og Jóns Georgs Aðalsteinssonar, kt. 080565-5189, sækir um byggingarleyfi fyrir breytingum innanhúss á húsi nr. 21 við Spítalaveg. Meðfylgjandi eru gátlisti og teikningar eftir Steinþór Kára Kárason.
Innkomnar teikningar 23. desember 2013.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.

10.Strandgata 6 - umsókn um breytingar innanhúss

Málsnúmer 2013120019Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 29. nóvember 2013 þar sem Þröstur Sigurðsson f.h. AT eignarhaldsfélags ehf., kt. 520213-1120, sækir um byggingarleyfi fyrir breytingum innanhúss á húsi nr. 6 við Strandgötu. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Þröst Sigurðsson.
Innkomnar teikningar 18. desember 2013.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.

11.Daggarlundur 10 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2014010057Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 3. janúar 2014 þar sem Logi Már Einarsson f.h. BB bygginga ehf., kt. 550501-2280, sækir um byggingarleyfi fyrir húsi nr. 10 við Daggarlund. Meðfylgjandi er gátlisti, tilkynning um hönnunarstjóra og teikningar eftir Loga Má Einarsson.
Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

Fundi slitið - kl. 14:45.